news

Vinnustund

17. 08. 2021

Elstu börnin á Bakka fóru í vinnustund í morgun. Þau voru mjög spennt að byrja. Allir fengu möppur sem þau ætla að safna verkefnum sem þau vinna í vetur. Þau teiknuðu sjálfsmynd á forsíðuna og skrifuðu nafnið sitt á möppuna. Spennandi vetur framundan.

...

Meira

news

Stærðfræði í útiveru

19. 05. 2021

Við á Skerjagarði höfum nýtt góða veðrið til útikennslu.

Meistarahópur var að vinna með tölur. það voru hengdar upp tölustafir á stóru svæði, í tréin á grindverk og aðra staði. tölum var svo raðað upp á bekk. börnin fóru svo um svæðið fundu tölst...

Meira

news

:) Eldfjallið okkar :)

19. 05. 2021

Undanfarnar vikur hafa börnin á Bakka verið að vinna að sameiginlegu verkefni og gert okkar eigið Eldfjall. Þetta hefur verið alveg einstaklega skemmtilegt verkefni og fjölbreytt vinna. En þess má geta að börnin á Skerjagarði hafa mikinn áhuga á eldgosinu í Geldingadölum enda s...

Meira

news

Skiltagerð

19. 05. 2021

Strákarnir í Skólahóp tóku að sér að gera skilti til að hafa í garðinum okkar á Skerjagarði. Börnin eru að fara að setja niður kartöflur og blóm í matjúrtagarðinn.

Krökkunum þótti tilvalið að gera skilti sem hjálpa börnunum að muna eftir því labba ek...

Meira

news

Unnið Með Blæ bangsa

19. 03. 2021

Elstu börnin á Bakka eru nú að vinna að því að útbúa föt, húsgögn, hús eða hvað sem þeim dettur í hug fyrir Blæ bangsa.

Það er mikil gleði og áhugi í barnahópnum fyrir þessu verkefni og það verður gaman að sjá hvert þetta verkefni leiðir þau.

<...

Meira

news

Bakkabúar undirbúa bolludaginn

12. 02. 2021

Börnin á Bakka eru búin að vera dugleg í vikunni að undirbúa bolludaginn og öskudaginn sem eru í næstu viku.

Þau gerðu bolluvendi og elstu börnin útbjuggu poka sem á að nota á öskudaginn til að slá köttinn úr tunnuni.

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen