news

Útikennsla

05. 11. 2020

Það voru hressir krakkar sem fóru í útikennslu í rokinu í morgun. Börnin fóru í fjöruna á Ægissíðunni og fylgdust með briminu í hafinu.

þau löbbuðu svo á Tómasar - og Lynghagaróló. Þar fóru þau í stafaleik, stafaspjöld voru hengd upp í tré og ...

Meira

news

Hrekkjavaka á Skerjagarði

04. 11. 2020

Það var mikið fjör þegar börnin á Skerjagarði héldu upp á Hrekkjavöku föstudaginn 30. október.

Börnin á Bakka skipulögðu daginn sjálf og sáu um skreytingar. það var haldið ball í byrjun dags, svo opnaði Skerjasjoppan þar var hægt var að fá nammi gegn tö...

Meira

news

Tröll og Geimverur

23. 09. 2020

Við höfum verið að kortleggja með börnunum í Meistarahóp hvaða viðfangsefni eigi að taka fyrir á haustönn. Eftir hugmyndavinnu sjáum við að áhugi er fyrir tröllum og geimverum hjá hópnum. Við erum að þreifa okkur áfram og er ævintýri eitthvað sem við sjáum fyrir okkur...

Meira

news

Fréttir frá Bóli

11. 09. 2020

Altaf líf og fjör á Bóli börnin hress og kát og mikil gleði ríkir öllum stundum hjá okkur. Á morgnanna vinnum við með börnin í litlum hópum og er einn kennari með sinn hóp. Við leggjum áherslu á uppgötvunarnám að börnin séu litlir rannsakendur þannig að þau fái að u...

Meira

news

Útikennsla

02. 09. 2020

Við á Skerjagarði höfum nýtt góða veðrið í ágúst til útikennslu. Nánasta umhverfið okkar hérna í Skerjafirðinum er frábært til þess.

Börnin hafa farið í göngutúra um hverfið og rekist á margt áhugavert.


Á Skógarróló eru börnin a...

Meira

news

Uppskeruhátíð á Skerjagarði

26. 08. 2020

Í vikunni voru börnin að taka upp kartöflurnar og salatið sem þau settu niður í vor. Mikill áhugi og gleði hjá börnunum að fara með kartöflur heim í soðið.


...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen