news

A dagurinn

10. 09. 2021


Í dag er A dagurinn. Dagurinn er í tengslum við málörvunar verkefnið Lubbi finnur málbein þar sem unnið er með eitt málhljóðin í einu. Börnin komu með hlut að heiman sem að byrjar á hljóðinu A og sögðu frá honum.


...

Meira

news

Úti kennsla í fjörunni

09. 09. 2021

Listsköpun í fjörunni , málað með vatnslitum og notaður sjór. Frábær dagur til útikennslu.

...

Meira

news

Uppskera

19. 08. 2021Börnin á Bakka tóku upp kartöflur sem þau gróðursettu í vor.

Það var góð uppskera hjá okkur og ætla börnin að taka með sér kartöflur heim í soðið.

...

Meira

news

Vinnustund

17. 08. 2021

Elstu börnin á Bakka fóru í vinnustund í morgun. Þau voru mjög spennt að byrja. Allir fengu möppur sem þau ætla að safna verkefnum sem þau vinna í vetur. Þau teiknuðu sjálfsmynd á forsíðuna og skrifuðu nafnið sitt á möppuna. Spennandi vetur framundan.

...

Meira

news

Stærðfræði í útiveru

19. 05. 2021

Við á Skerjagarði höfum nýtt góða veðrið til útikennslu.

Meistarahópur var að vinna með tölur. það voru hengdar upp tölustafir á stóru svæði, í tréin á grindverk og aðra staði. tölum var svo raðað upp á bekk. börnin fóru svo um svæðið fundu tölst...

Meira

news

:) Eldfjallið okkar :)

19. 05. 2021

Undanfarnar vikur hafa börnin á Bakka verið að vinna að sameiginlegu verkefni og gert okkar eigið Eldfjall. Þetta hefur verið alveg einstaklega skemmtilegt verkefni og fjölbreytt vinna. En þess má geta að börnin á Skerjagarði hafa mikinn áhuga á eldgosinu í Geldingadölum enda s...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen