news

Stærðfræði í útiveru

19. 05. 2021

Við á Skerjagarði höfum nýtt góða veðrið til útikennslu.

Meistarahópur var að vinna með tölur. það voru hengdar upp tölustafir á stóru svæði, í tréin á grindverk og aðra staði. tölum var svo raðað upp á bekk. börnin fóru svo um svæðið fundu tölstaf og pöruðu við sama tölustaf á bekknum. eftir það fóru þau til kennara og sögðu frá því hvað tölu þau fundu og þau gerðu mismunandi hreyfingar eins oft og talan sem þau fundu sagði til um.© 2016 - 2021 Karellen