news

Tröll og Geimverur

23. 09. 2020

Við höfum verið að kortleggja með börnunum í Meistarahóp hvaða viðfangsefni eigi að taka fyrir á haustönn. Eftir hugmyndavinnu sjáum við að áhugi er fyrir tröllum og geimverum hjá hópnum. Við erum að þreifa okkur áfram og er ævintýri eitthvað sem við sjáum fyrir okkur að vinna með.

Börnin eru búin að gera saman Tröllasögu og Geimverusögu, þau hafa verið að vinna með jarðleir og

mótað ýmsar verur, tröll og geimverur.

Okkur hlakkar til að sjá hvert þessi áhugi leiðir okkur í vetur.

© 2016 - 2021 Karellen