news

Vinnustund

17. 08. 2021

Elstu börnin á Bakka fóru í vinnustund í morgun. Þau voru mjög spennt að byrja. Allir fengu möppur sem þau ætla að safna verkefnum sem þau vinna í vetur. Þau teiknuðu sjálfsmynd á forsíðuna og skrifuðu nafnið sitt á möppuna. Spennandi vetur framundan.

© 2016 - 2021 Karellen