Bakki er með börn á aldrinum tveggja og hálfs til sex ára. Aldursblöndun fer eftir aðstæðum hverju sinni. Á Bakka er lögð  áhersla á faglegt staf þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín í öruggu og kærleiksríku umhverfi.   Við teljum að börn læri mest og best í gegnum eigin reynslu og uppgötvun sem stuðlar að áhuga og virkni þeirra, því er uppgötvunnarnám mjög góð tjáningarleið fyrir barnið til að koma hugmyndum og upplifunum sínum á framfæri í orði og verki á margskonar hátt. Tónlist er mikilvægur þáttur í starfi okkar Bakka mikið er sungið farið í skipulagðar tónlistarstundir. Lögð er áhersla á gleði og jákvæðni í öllu leikskólalífi á Skerjagarði.

Bakki image1

Sigrún

Sara

Ísold á Bakka

María

Tara

 

 

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

7:45-9:00

Morgunmatur

Frjáls leikur

Morgunmatur

Frjáls leikur

Morgunmatur

Frjáls leikur

Morgunmatur

Frjáls leikur

Morgunmatur

Frjáls leikur

9:15

Samverustund

Ávextir

Samverustund

Ávextir

Samverustund

Ávextir

Samverustund

Ávextir

Söngstund á Bóli klukkan 9:00

 

9:45

Útivera-vettvangsferðir

Hópastaf

 

Gleðigarður

 

Tónlist

í Gleðigarði

 kl 10:15

Íþróttir í KR.

Kl:8:50

Flæði

Öðruvísidagar

 

11:50

 

Samverustund

Samverustund

Samverustund

Samverustund

Samverustund

12:15

 

Hádegismatur

Hádegismatur

Hádegismatur

Hádegismatur

Hádegismatur

12:50-13:30

 

Skólahópur

Gleðigarður

Útivera.

Útivera. 

 

Útivera

 

Útivera

 

13:15

Frjálsleikur/ útivera

Útivera.

 

Frjálsleikur/útivera

 

 

Gleðigarður

Útivera

 

15:15

Drekkutími

        Drekkutími

Drekkutími

Drekkutími

Drekkutími

15:45

Flæði  í eldhúsinu

Flæði  upp á Bakka

 

 

Flæði  í eldhúsinu

Flæði  upp á Bakka

 

 

Flæði  í eldhúsinu

Flæði  upp á Bakka

 

Flæði  í eldhúsinu

Flæði  upp á Bakka

 

17:00

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

 

 

 

 

 

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

7:45-9:00

Morgunmatur

Frjáls leikur

Morgunmatur

Frjáls leikur

Morgunmatur

Frjáls leikur

Morgunmatur

Frjáls leikur

Morgunmatur

Frjáls leikur

9:00-9:40

Samverustund

Ávextir

Samverustund

Ávextir

Samverustund

Ávextir

Samverustund

Ávextir

Gleðistund

á Bóli.

 

9:40-11:00

Útivera

Útivera

 

Tónlist í Gleðigarði.

 

Hópastarf

Gleðigarður/Bakki

 

Flæði

 

11:00

 

Söngstund.

Söngstund

Söngstund

Söngstund

Söngstund

11:30

 

Hádegismatur

Hádegismatur

Hádegismatur

Hádegismatur

Hádegismatur

12:00-12:40

 

Hvíld

 

Hvíld

 

Hvíld

 

Hvíld

 

Hvíld

 

12:40-15:00

Frjálsleikur

 

Frjálsleikur

Gleðigarður

Frjálsleikur

Frjálsleikur

 14:45 -15:15

Drekkutími

        Drekkutími

Drekkutími

Drekkutími

Drekkutími

15:15

Útivera / Frjáls leikur

 

Útivera  / Gleðigarður

Útivera / Frjáls leikur

 

Útivera/Frjáls leikur

 

Útivera/Frjáls leikur

 

 

17:00

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar