Ból er með börn á aldrinum átján mánaða til tveggja og hálfs árs.

Velferð og umönnun barna er höfð að leiðarljósi í öllu starfi á Bóli og  borin er virðing fyrir barninu og þörfum þess. Lögð er áhersla á góð samskipti milli foreldra og kennara því það er grunnur af góðu leikskólastarfi. Almenn vellíðan og gleði hefur áhrif á líf og tilveru hvers einstaklings því er leitast við að það ríki gleði og jákvætt andrúmsloft á Bóli.

Bakki image1

Guðfinna

Lolla

Louise

Ólafía

Líf

 

Tími

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

7:45-9:00

Morgunmatur

Morgunmatur

Morgunmatur

Morgunmatur

Morgunmatur

9.00-10:15

Gleðigarður, hópastarf eldri 

 Útivera yngri.

Flæði allir hópar

Flæði allir hópar 

Flæði allir hópar

 

Vinastund/

frjáls leikur-útivera.

10:30-10:45

Samvera

Samvera

Samvera

Samvera

Samvera

10:45-11:15

Matur

Matur

Matur

Matur

Matur

11:15-12:30

Hvíld

Hvíld

Hvíld

Hvíld

Hvíld

12:30-13:45

Frjáls leikur/

útivera

Gleðigarður/tónlist

Frjáls leikur/

útivera

Frjáls leikur/

útivera

Frjáls leikur/

útivera

13:45-14:15

Síðdegishressing

Síðdegishressing

Síðdegishressing

Síðdegishressing

Síðdegishressing

14:30-15.45

Gleðigarður samvera og val

Val á Bakka

Gleðigarður samvera og val

Val á Bakka

Gleðigarður samvera og val

15.45-16:30

Ávextir, frjáls leikur

Ávextir  frjáls leikur

Ávextir  frjáls leikur

Ávextir  frjáls leikur

Ávextir  frjáls leikur

17.00

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar

Leikskólinn lokar